Tilgreinir alla tiltæka afkastagetu vinnustöðvarinnar.
Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt reitnum Afkastageta (alls) í töflunni Dagatalsfærsla.
Hægt er að afmarka reitinn þannig að efni hans sé aðeins reiknað samkvæmt ákveðnum dagsetningum og vöktum. Mælieiningin í reitnum Afkastageta (alls) er stillt í reitnum Mælieiningarkóti.
Smellt er reitinn til að skoða þær dagatalsfærslur sem mynda númerið sem sýnt er.
Kerfið reiknar dagatalsfærslur vinnustöðvar þegar keyrslan Reikna dagatal vinnustöðvar er keyrð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |