Tilgreinir hvort kerfiđ eigi ađ skrá tíma viđkomandi notanda í kerfinu. Merkt er í gátreitinn ef óskađ er eftir ađ kerfiđ skrái vinnutíma hvers notanda.

Kerfiđ getur notađ töfluna Tímadagbók notanda til ađ skrá hversu miklum tíma einstaklingur ver í fyrirtćkin. Ţegar merki er í reitnum Skrá vinnutíma, fćrir kerfiđ sjálfkrafa inn upplýsingar (um kenni notanda, dagsetningu og mínútufjölda) í töfluna Tímadagbćkur notenda, í hvert sinn sem notandi fer út úr kerfinu. Tíminn er skráđur í heilum mínútum svo ađ tímabilin geta veriđ hćkkuđ upp eđa lćkkuđ niđur um allt ađ 30 sekúndur.

Hafi ađrar stillingar veriđ tilgreindar í töflunni Notandaupplýsingar hnekkir taflan Uppsetning notanda ţessum almennu stillingum.

Ábending

Sjá einnig