Tilgreinir hversu lengi hver notandi vinnur í bókhaldi.
Taflan Tímadagbók notanda er gagnleg fyrir endurskođendur sem vilja skrá hversu langan tíma tekur ađ fćra bókhald hjá viđskiptavinum. Einnig er hćgt ađ sjá hverjir hafa unniđ viđ bókhaldiđ á hverju tímabili.
Tvö skilyrđi ţarf ađ uppfylla til ađ hćgt sé ađ nota töfluna Tímadagbók notanda: Notandi verđur ađ vera stofnađur međ eigin notandakenni í öryggiskerfinu og gátmerki verđur ađ vera í reitnum Skrá vinnutíma.
Kerfiđ skráir tímann í heilum mínútum sem sléttast upp eđa niđur.