Tilgreinir hvort staðgreiðsluafsláttur er reiknaður á upphæð með eða án VSK.
Ef gátreiturinn er valinn er greiðsluafsláttur reiknaður án VSK á grundvelli þeirra upplýsinga sem koma fram í eftirfarandi töflu.
Tegund | Útreikningur greiðsluafsláttar er byggður á |
---|---|
Pantanir og reikningar | Reiturinn Upphæð í töflunni Sölulína. |
Færslubækur | Reiturinn Sala/Innkaup (SGM) í töflunni Fh.færslubókarlína. |
Ef gátreiturinn er hreinsaður er greiðsluafsláttur reiknaður fyrir upphæðir með VSK á grundvelli þeirra upplýsinga sem koma fram í eftirfarandi töflu.
Tegund | Útreikningur greiðsluafsláttar er byggður á |
---|---|
Pantanir og reikningar | Reiturinn Upphæð með VSK í töflunni Sölulína. |
Færslubækur | Reiturinn Upphæð í töflunni Fh.færslubókarlína. |
Mikilvægt |
---|
Ef gátreiturinn er hreinsaður er VSK er ekki reiknaður fyrir greiðsluafslátt. Því er ekki hægt að velja gátreitinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. þar sem engin þörf er á að endurreikna VSK-upphæðir. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |