Tilgreinir hvort staðgreiðsluafsláttur er reiknaður á upphæð með eða án VSK.

Ef gátreiturinn er valinn er greiðsluafsláttur reiknaður án VSK á grundvelli þeirra upplýsinga sem koma fram í eftirfarandi töflu.

TegundÚtreikningur greiðsluafsláttar er byggður á

Pantanir og reikningar

Reiturinn Upphæð í töflunni Sölulína.

Færslubækur

Reiturinn Sala/Innkaup (SGM) í töflunni Fh.færslubókarlína.

Ef gátreiturinn er hreinsaður er greiðsluafsláttur reiknaður fyrir upphæðir með VSK á grundvelli þeirra upplýsinga sem koma fram í eftirfarandi töflu.

TegundÚtreikningur greiðsluafsláttar er byggður á

Pantanir og reikningar

Reiturinn Upphæð með VSK í töflunni Sölulína.

Færslubækur

Reiturinn Upphæð í töflunni Fh.færslubókarlína.

Mikilvægt
Ef gátreiturinn er hreinsaður er VSK er ekki reiknaður fyrir greiðsluafslátt. Því er ekki hægt að velja gátreitinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. þar sem engin þörf er á að endurreikna VSK-upphæðir.

Ábending

Sjá einnig