Tilgreinir hvort á ađ skrá tímanotkun notanda sem er skilgreind sem tími eyddur frá ţví ađ notandin skráir sig inn og ţar til hann skráir sig út.

Hćgt er ađ nota Tímadagbók notanda töfluna til ađ skrá hversu miklum tíma einstaklingur ver í fyrirtćki í gagnagrunninum. Ţegar reiturinn Skrá vinnutíma er valinn eru upplýsingar um notendakenni, dagsetningu og mínútufjölda sem inninn var sjálfkrafa skráđar í töfluna Tímadagbók notanda í hvert skipti sem notandinn skráir sig út. Tíminn er skráđur í heilum mínútum svo ađ tímabilin geta veriđ hćkkuđ upp eđa lćkkuđ niđur um allt ađ 30 sekúndur.

Til athugunar
Óvćntar truflanir á tíma notandans í gagnagrunninum, t.d. útskráning vegna ţess ađ ekkert var gert, útskráning útstöđvarţjóns vegna ţess ađ ekkert var gert, eđa rof biđlara eru ekki skráđ í tímaskráninguna. Einnig skráir tímaskráningin ađeins tímann sem er liđinn af lotu notandans, ekki tímann af raunverulegri vinnu.

Ábending

Sjá einnig