Tilgreinir hvort samsetningaruppskriftaríhlutur sé vara eða forði.
Til athugunar |
---|
Ef íhlutur samsetningaruppskriftarinnar er vara getur sú vara sjálf verið samsetningaruppskrift. |
Eftirfarandi valkostir eru í boði:
-
[autt]
-
Vara
-
Forði
Hægt er að nota kostinn [autt] til að færa inn textalínu sem tengist samsetningaruppskrift.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |