Sýnir hversu margir samsetningaríhlutir hafa verið teknir frá fyrir Þessa samsetningarpöntunarlínu.
Velja reitinn til að skoða frátekningarfærslur sem liggja til grundvallar fráteknu magni.
Viðbótarupplýsingar
Samsetningarpöntunarlínur standa fyrir eftirspurn og hægt er að taka þær frá gagnvart öllum tegundum framboðs, eins og innkaupapöntunarlínum og samsetningarpantanahausum og birgðum. Frekari upplýsingar eru í Hönnunarupplýsingar: jöfnun eftirspurn og framboð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |