Tilgreinir kóta flýtivísunargildis 2 sem samsetningarvaran í samsetningarpöntuninni er tengd. Smellt er á reitinn til að sjá víddargildiskótana sem settir eru upp í glugganum Tengsl víddargilda.

Viðbótarupplýsingar

Hafi sjálfgefin víddargildi verið skilgreind fyrir vöruna eða fyrir gerð vörureikninga er það víddargildi sjálfkrafa fyllt út í þennan reit. Hægt er að breyta víddargildinu í samsetningarpöntunarlínunni.

Ábending

Sjá einnig