Tilgreinir gerð samsetningarskjals sem samsetningarpöntunarhaus stendur fyrir þegar sameinað er í pöntun.

Reiturinn er notaður til að stofna og viðhalda tenglinum úr samsetningarskjalinu í sölupöntunarlínu.

Hægt er að velja á milli eftirfarandi tegunda samsetningarskjala:

Tengingum milli sölupantana og samsetningarskjala er stjórnað í töflunni Tengill í samsetningar í pöntun.

Ábending

Sjá einnig