Tilgreinir hvort birgðir sem samsetningarpöntun sýnir eru teknar með í áætlunarkerfinu þegar aðgerðarboð eru reiknuð.
Ef reiturinn inniheldur valkostinn Ótakmarkað mun áætlunarkerfið hafa línuna með í útreikningi aðgerðaboða. Innihaldi reiturinn valkostinn Ekkert verður línan óbreytanleg og þá mun kerfið ekki hafa hana með í útreikningi aðgerðaboða.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |