Tilgreinir dagsetninguna þegar samsetta varan skal vera tiltæk til notkunar, annaðhvort sem lokavara í sölupöntun eða með samsetningu eða sem undirsamsetning í framleiðslupöntun. Vinnudagsetningin er sjálfgefin.
Viðbótarupplýsingar
Svæðið Gjalddagi tengist Lokadagsetning svæðinu á eftirfarandi hátt:
gjalddagi - öryggisforskot - afgreiðslutími í vöruhúsi = lokadagsetning
Ef samsetningarpöntun er tengd sölupöntun er sjálfkrafa fyllt út í reitinn Gjalddagi samkvæmt reitnum Afh.dags í sölupöntunarlínunni.
Þessi reitur og reiturinn Upphafsdagsetning eru uppfærðir þegar reitnum Lokadagsetning er breytt.
Til athugunar |
---|
Ef samsetningarpöntunin tengist sölupöntun er reiturinn Gjalddagi ekki uppfærður þegar reitnum Lokadagsetning er breytt. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |