Tilgreinir línutegund fyrir fjárhagsskemalínuna. Af tegundinni rćđst hvernig upphćđirnar í línunni eru reiknađar.
Eftirfarandi tafla lýsir ţví hvernig upphćđir eru reiknađar út fyrir tímabiliđ sem tiltekiđ er í reitnum Dags.afmörkun í skýrslunni eđa glugganum, allt eftir ţví hvađ valiđ er í reitnum Tegund línu.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Hreyfing | Í línunni birtast hreyfingar á reikningnum á tímabilinu. |
Stađa til dags. | Í línunni birtist stađa reikninga viđ lok tímabilsins. |
Upphafsstađa | Í línunni birtist stađa reikninga viđ upphaf tímabilsins. |
Reiturinn Dálktegund í töflunni Dálkauppsetning hefur svipađa virkni og ţessi reitur. Sé misrćmi í gildum línunnar og dálksins gildir takmarkađri gerđin. Til dćmis er Hreyfing sjálfgildi í ţessum reit en gildi í reitnum Dálktegund hnekkja ţví.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |