Tilgreinir númer sjóðstreymisspáar sem verið er að setja upp. Mest má rita 20 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Nota má eina af eftirfarandi aðferðum.

Númerið auðkennir sjóðsstreymisspána og er notað þegar áætluð gildi eru skráð úr sjóðstreymisvinnublaðinu.

Ekki er hægt að fylla út hina reitina fyrr en númer hefur verið tilgreint í reitnum.

Ábending

Sjá einnig