Reiturinn er notaður í innri vinnslu.
Tilgreinir hvort birgðabókarlínan er notuð til að bóka sölu sem er sett saman í pöntun.
Birgðafærslan sem myndast við bókun á sölu fyrir samsetningu-til-pöntunar er fastjöfnuð við tengda birgðafærslu fyrir samsetningarfrálagið. Í samræmi við það, er kostnaður við samsetningarpöntunarsölu fenginn úr samsetningarpöntun sem hún var tengd við.
Til athugunar |
---|
Bókun sölupantanalína þar sem einn hluti er birgðamagn og annar er magn samsetningarpöntunar býr til aðskildar birgðabókarfærslur; eina fyrir birgðamagn og aðra fyrir magn samsetningarpöntunar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |