Tilgreinir hvort óskađ er eftir ađ fćrslubókarlína sé bókuđ sem leiđréttingarfćrsla.

Ţessi reitur er ađeins notađur ţegar fćrslubókarlínan er notuđ sem endurmatsbókarlínan. Nánari upplýsingar eru í hlutanum „Bókuđ vara endurmetin” í Leiđrétting á rangt bókuđum fylgiskjölum.

Til athugunar
Í endurmatsbók er hćgt ađ leiđrétta virđi vöru en ekki birgđamagn. Sjá Hvernig á ađ bakfćra bókađar fylgiskjalalínur fyrir frekari upplýsingar um leiđréttingu birgđamagns.

Ábending

Sjá einnig