Tilgreinir tiltækt magn vörunnar samkvæmt talningu raunbirgða.

Þessi reitur er notaður ásamt aðgerðinni Raunbirgðir til að bera tiltækt magn vörunnar sem skráð er í bókhaldskerfinu saman við tiltækt magn samkvæmt raunbirgðatalningu.

Kerfið setur magnið í reitnum Magn (reiknað) sjálfkrafa í þennan reit.

Ekki þarf að færa magn inn í þennan reit nema talning raunbirgða sýni að tiltækt magn sé í raun og veru annað en það tiltæka magn sem skráð er í kerfinu. Ef magn er fært inn í þennan reit reiknar kerfið út mismuninn á þessum reit og reitnum Magn (reiknað) og setur það magn í reitinn Magn.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgðabók