Tilgreinir tiltækt magn vörunnar.

Kerfið reiknar þetta magn út þegar notuð er aðgerðin Reikna birgðir. Þessi reitur er notaður ásamt aðgerðinni Raunbirgðir til að bera tiltækt magn vörunnar sem skráð er í bókhaldskerfinu saman við tiltækt magn samkvæmt raunbirgðatalningu.

Ábending

Sjá einnig

Tilvísun

Birgðabók