Tilgreinir glugganúmer fyrir fćrslubókina.
Kerfiđ fyllir reitinn sjálfkrafa út međ númerinu sem táknar birgđabókargluggann í kerfinu. Ef fleiri gluggar eru settir upp í kerfi má velja annan.
Ef bókarsniđmátiđ verđur ađ ítrekunarbók hlýtur glugginn sérstakt númer.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |