Sýnir kóta almenna viðskiptabókunarflokksins sem tengist mótreikningnum og verður notaður þegar færsla er bókuð í færslubókarlínu.

Ef gátmerki hefur verið sett í reitinn Afr. VSK-uppsetn. í bók.línu fyrir þessa færslubók, sækir kerfið kótann sjálfkrafa úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkur á fjárhagsreikningsspjaldinu, ef fjárhagsreikningur er settur í reitinn Mótreikningur nr.

Til að skoða tiltæka almenna viðskiptabókunarflokkskóða er smellt á reitinn.

Forritið notar almenna viðsk.bókunarflokkskótann sem tengist mótreikningnum ásamt reitnum Alm. framl.bók.fl. mótreikn. til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnaðarverðmæti sölu og leiðréttingu birgða.

Ábending

Sjá einnig