Sýnir kóta almenna viðskiptabókunarflokksins sem tengist mótreikningnum og verður notaður þegar færsla er bókuð í færslubókarlínu.
Ef gátmerki hefur verið sett í reitinn Afr. VSK-uppsetn. í bók.línu fyrir þessa færslubók, sækir kerfið kótann sjálfkrafa úr reitnum Alm. viðsk.bókunarflokkur á fjárhagsreikningsspjaldinu, ef fjárhagsreikningur er settur í reitinn Mótreikningur nr.
Til að skoða tiltæka almenna viðskiptabókunarflokkskóða er smellt á reitinn.
Forritið notar almenna viðsk.bókunarflokkskótann sem tengist mótreikningnum ásamt reitnum Alm. framl.bók.fl. mótreikn. til að finna fjárhagsreikninga þar sem kerfið bókar sölu, innkaup, afslátt, kostnaðarverðmæti sölu og leiðréttingu birgða.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |