Birtir ef Eign er valin í reitnum Tegund reiknings fyrir þessa línu.
Hægt er að rita eignanúmer í reitinn. Aðeins er hægt að setja inn númer eignar sem hefur gátmerki í reitnum Áætluð eign á eignaspjaldinu.
Þegar fært er í bókunarlínuna býr kerfið til viðbótarfærslu fyrir áætlað eignanúmer þar sem upphæðin er með gagnstæðu formerki.
Á þennan hátt er hægt að minnka virði áætlaðrar eignar við raunverulega viðtöku eignarinnar.
Skoða má uppsettar eignir í töflunni Eign með því að velja reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |