Tilgreinir númer reikningsins sem fćrslan í fćrslubókarlínunni bókast á.
Til ađ skođa reikningsnúmerin sem til eru fyrir er reiturinn valinn. Listinn sem birtist rćđst af reikningstegundinni sem valin var í reitnum Tegund reiknings: Fjárhagsreikningar, bankareikningar, viđskiptamanna-, lánardrottna- eđa eignareikningar.
Mikilvćgt |
---|
VSK-reitir eru tengdir reitunum Reikningur nr. og Mótreikningur nr. Af ţeirri ástćđu ber ađ gćta ţess ađ skilgreina ađeins VSK sem tengist einu reikningsnúmeranna. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |