Hér kemur fram VSK-upphæð mótreiknings, sem er innifalin í heildarupphæðinni, í SGM.
Þegar reiturinn Mótreikningur VSK-upph. er fylltur út reiknar kerfið sjálfkrafa Mótreikn. VSK-upph. (SGM) með hliðsjón af upphæðinni í reitnum Mótreikn. VSK-upph. og viðkomandi gengi .
Ef upphæðin breytist í reitnum VSK-upphæð mótreiknings breytist upphæðin í þessum reit í samræmi við það.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |