Tilgreinir heiti fyrirtækis ásamt eignarformi, til dæmis ehf. eða hf.

Þetta heiti er meðal annars prentað á reikninga svo að færa skyldi það inn eins og það á að birtast á prenti.

Mest má rita 50 stafi, bæði tölustafi og bókstafi.

Ábending

Sjá einnig