Inniheldur upplýsingar um fyrirtækið, þar á meðal heiti, heiti bankans, útibúsnúmer banka og VSK-númer.

Forritið notar upplýsingarnar í töflunni Stofngögn við prentun sölureikningshausa og svo framvegis. Ef birgðageymslur fyrirtækisins eru á öðrum stað en höfuðstöðvarnar er hægt að fylla út ýmsa sent-til-reiti og reitinn Kóti birgðageymslu á afhendingarflýtiflipanum. Síðan eru þessar upplýsingar til dæmis prentaðar á innkaupapantanir svo að lánardrottnar flytji vöru á réttan stað.

Fylla verður út töfluna Stofngögn og töfluna Fjárhagsgrunnur í öllum fyrirtækjum sem stofnuð eru í kerfinu. Einnig verður að fylla út uppsetningartöfluna í hverjum kerfishluta (til dæmis í töflunni Sölugrunnur) fyrir hvert einstakt fyrirtæki.

Sjá einnig