Sýnir VSK-upphæð mótreiknings sem innifalin er í heildarupphæðinni.

Kerfið reiknar upphæðina út sjálfkrafa og notar til þess reitina Upphæð og VSK% mótreiknings.

Hægt er að breyta VSK-upphæðinni sem hér birtist ef bóka á aðra VSK-upphæð en þá sem reiknuð er í kerfinu. Mismunurinn á upphæðinni sem færð er inn og upphæðinni sem reiknuð er í kerfinu sést í reitnum Mótreikn. VSK-mismunar.

Mikilvægt
Þessi VSK-reitur er tengdur reitnum Mótreikningur nr. Aðeins ætti að færa inn VSK sem tengist annaðhvort reitnum Mótreikningur nr. eða Reikningur nr.

Ábending

Sjá einnig