Sýnir almennu bókunartegundina sem tengist mótreikningnum sem verđur notađur ţegar fćrsla er bókuđ í fćrslubókarlínu.
Ef gátmerki hefur veriđ sett í reitinn Afr. VSK-uppsetn. í bók.línu fyrir ţessa bók sćkir kerfiđ almennu bókunartegundina sjálfkrafa úr reit almennu bókunartegundarinnar á fjárhagsreikningsspjaldinu ţegar reiturinn Mótreikningur nr. er fylltur út.
Forritiđ notar almennu bókunartegundina sem tengist mótreikningnum ásamt reitunum Mótbókun - VSK-viđsk.bók.fl. og Mótbókun - VSK-framl.bók.fl. til ađ finna reikninginn sem forritiđ bókar virđisaukaskattinn á.
Smellt er á reitinn til ţess ađ skođa ţćr almennu bókunartegundir sem völ er á.
Eftirfarandi tafla lýsir valkostunum.
Valkostur | Lýsing |
---|---|
<Auđur> | Ţennan valkost ber ađ nota ef fćrslan í fćrslubókarlínunni er ekki VSK-fćrsla. |
Innkaup | Ţennan valkost ber ađ nota ef fćrslan í fćrslubókarlínunni snertir innkaup. Kerfiđ notar ţessar upplýsingar til ţess ađ reikna út réttan innskatt og bóka hann á innskattsreikning. |
Sala | Ţennan valkost ber ađ nota ef fćrslan í fćrslubókarlínunni snertir sölu. Kerfiđ notar ţessar upplýsingar til ţess ađ reikna út réttan útskatt og bóka hann á útskattsreikning. |
Uppgjör | Kerfiđ notar ţennan valkost í innri vinnslu. |
Mikilvćgt |
---|
Svćđiđ Mótbókun Alm. bókunartegund er tengt svćđinu Mótbókun Reikningur nr. á međan svćđiđ Alm. bókunartegund tengist svćđinu Reikningur nr.. Ađeins ćtti ađ nota einn ţessara bókunartegundarreita, annađhvort sem tengist Reikningsnr. eđa reitnum Mótreikningur nr. , ţar sem ţeim ákvarđa hvernig Microsoft Dynamics NAV bókar VSK. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |