Sýnir VSK-upphæðina sem innifalin er í heildarupphæðinni.
Kerfið reiknar upphæðina út sjálfkrafa og notar til þess reitina Upphæð og VSK%.
Hægt er að breyta VSK-upphæðinni sem hér birtist ef bóka á aðra VSK-upphæð en þá sem reiknuð er í kerfinu. Mismunurinn á upphæðinni sem færð er inn og upphæðinni sem reiknuð er í kerfinu sést í reitnum Mismunur á VSK.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |