Tilgreinir nettóupphæð línunnar (upphæðin án VSK) í ef þessi færslubókarlína er notuð fyrir reikning.
Hægt er að fylla út þennan reit eða reitina Reikningur nr. og Mótreikningur nr. og láta kerfið færa upphæðina inn sjálfvirkt.
Reiturinn er þýðingarmikill fyrir upplýsingar um viðskiptamann og lánardrottin en hefur ekkert gildi fyrir bókanir.
Ef staðgreiðsluafsláttur á að reiknast af nettóupphæðinni notar kerfið upphæðina í þessum reit til þess.
Mikilvægt |
---|
Ef valkosturinn Staðgr.afsl.án VSK hefur verið valinn í fjárhagsgrunni þarf að færa upphæðirnar í reitinn Sala/Innkaup (SGM). |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |