Tilgreinir heildarupphæðina (með VSK) sem tilheyrir færslubókarlínunni.

Mikilvægt
Upphæðin er í gjaldmiðlinum sem tilgreindur er af kótanum sem skráður er í reitinn Gjaldmiðilskóti .

  • Debetupphæðir verður að færa inn án plús- eða mínusmerkja.
  • Kreditupphæðir verður að færa inn með mínusmerkjum.

Hægt er að færa upphæðina í reitinn Debetupphæð eða Kreditupphæð.

Ef staðgreiðsluafsláttur á að reiknast af heildarupphæðinni notar kerfið upphæðina í þessum reit til þess.

Kerfið fyllir sjálfkrafa út í reitinn Upphæð ef 0 er í þeim reit þegar fyllt er út í reitina Jöfnunartegund og Jöfnunarnúmer. Innfærð upphæð verður:

Heildarupphæð skjalsins sem notað er að frádregnum veittum staðgreiðsluafslætti. Greiðsluvikmörk eru ekki tekin með í reikninginn.

Ábending

Sjá einnig