Tilgreinir fćrslur milli fyrirtćkja á útleiđ: Ţar er tilgreindur MF-fjárhagsreikningurinn sem lagt er til ađ upphćđin verđi bókuđ á í fyrirtćki félagans.
Reiturinn verđur ađ vera útfylltur í línu međ bankareikningi eđa fjárhagsreikningi í reitnum Reikingur nr. eđa Mótreikningur nr.
Ef reiturinn Sjálfg. fjárh.reikn.nr. MF-félaga á reikningsspjaldinu fyrir reikninginn í reitnum Reikningur nr. hefur veriđ fylltur út hefur kerfiđ sett númeriđ inn sjálfvirkt en hćgt er ađ breyta ţví.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |