Tilgreinir upplýsingar um skráðar birgðahreyfingalínur, svo sem vörunúmer, magn afgreitt og upplýsingar sem eru tengdar hverri línu úr upprunaskjalinu.

Upplýsingarnar í töflunni birtist í línunum í glugganum Skráð birgðahreyfing.

Upplýsingarnar eru afritaðar úr töflunni Vöruhúsaaðgerðalína þegar birgðahreyfing er skráð.

Nánari almennar upplýsingar sem tengjast öllum línum í birgðahreyfingum eru vistaðar í töflunni Haus skráðra birgðahreyfinga.

Ekki er hægt að breyta neinum upplýsingum í þessari töflu þar sem birgðahreyfingarnar hafa verið skráðar.

Sjá einnig