Tilgreinir almennar upplýsingar um skráðar birgðahreyfingar, eins og númer vöruhúsaskjals, kóti birgðageymslu, tegund aðgerða og upprunaskjals.

Upplýsingarnar í þessari töflu birtast í haus gluggans Skráð birgðahreyfing.

Upplýsingarnar eru afritaðar úr töflunni Vöruhúsaaðgerðahaus þegar birgðahreyfing er skráð.

Nákvæmar upplýsingar um einstakar línur á birgðahreyfingum eru vistaðar í töflunni Skráð hreyfingarlína birgða.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Sjá einnig