Tilgreinir eru upplýsingar úr línunum í vöruhúsaađgerđunum sem enn hefur ekki veriđ lokiđ og skráđar.

Í tölfunni eru upplýsingar úr upprunaskjalslínunum sem tengjast hverri ađgerđalínu.

Til athugunar
Birgđahreyfingar eru frábrugđnar birgđatínslu og birgđafrágang, ţar sem hver hreyfing hefur tvćr línur: tökulínu og stađarlínu. Einnig er ađeins hćgt ađ skrá birgđahreyfingar, og hćgt er ađ bóka birgđatínslur og frágang.

Sjá einnig