Tilgreinir hvort greiningaryfirlitiið er uppfært í hvert sinn sem birgðafærsla er bókuð, t.d. úr sölureikningi.
Þessi aðgerð uppfærir greiningaryfirlitið eingöngu með birgðafærslum. Eigi að uppfæra með birgðaáætlunarfærslum þarf að smella á hnappinn Uppfæra eða nota keyrsluna Uppfæra greiningaryfirlit .
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |