Tilgreinir upprunagögn sem upprunagagnagerðin í Kóti greiningartegundar reitnum í glugganum Greiningardálkar byggir á.

Ef ein af sjálfvirkum upprunagagnagerðum er valin í Kóti greiningartegundar reitnum er reiturinn sjálfkrafa fylltur út með tengdum sjálfkrafa upprunagögnum.

Valkostir

Valkostur Lýsing

Auð

Ekki er hægt að nota greiningardálkinn til að sýn frammistöðuvísa.

Magn

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu birgða.

Kostnaðarupphæð

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun leiðrétts kostnaðar.

Óbirgðafæranleg upphæð

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun leiðrétts kostnaðar vegna vörugjalda sem er úthlutað á færslur á útleið.

Ein.verð

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu einingarverða.

Staðlað kostnaðarverð

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun staðalkostnaðar.

Óbeinn kostnaður

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun ´beoins kostnaðar.

Upphæð sölu

Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu sölu.

Ábending

Sjá einnig