Tilgreinir upprunagögn sem upprunagagnagerðin í Kóti greiningartegundar reitnum í glugganum Greiningardálkar byggir á.
Ef ein af sjálfvirkum upprunagagnagerðum er valin í Kóti greiningartegundar reitnum er reiturinn sjálfkrafa fylltur út með tengdum sjálfkrafa upprunagögnum.
Valkostir
Valkostur | Lýsing |
---|---|
Auð | Ekki er hægt að nota greiningardálkinn til að sýn frammistöðuvísa. |
Magn | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu birgða. |
Kostnaðarupphæð | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun leiðrétts kostnaðar. |
Óbirgðafæranleg upphæð | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun leiðrétts kostnaðar vegna vörugjalda sem er úthlutað á færslur á útleið. |
Ein.verð | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu einingarverða. |
Staðlað kostnaðarverð | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun staðalkostnaðar. |
Óbeinn kostnaður | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna þróun ´beoins kostnaðar. |
Upphæð sölu | Hægt er að nota greiningardálkinn til að sýna frammistöðu sölu. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |