Inniheldur afmörkunina sem kerfiđ notar á birgđafćrslutegundina sem reikna á ţennan dálk út frá.
Til dćmis er hćgt ađ nota afmörkunina '<>Millifćrslur' til ađ tilgreina ađ birgđamillifćrslur skuli ekki vera innifaldar í útreikningnum í ţessari línu. Ef ‘=Sala’ er fćrt inn verđa ađeins birgđafćrslur sem eru upprunnar í sölu međ í greiningarskýrslunni.
Ef valin hefur veriđ ein af sjálfgefnum greiningartegundum í reitnum Tegund greiningar fyllir kerfiđ ţennan reit sjálfvirkt út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |