Tilgreinir upphæğir hvağa víddagilda verğa teknar saman í şessari línu. Ef tegundin í línunni er reikniregla verğur reiturinn ağ vera auğur. Ef ekki á ağ afmarka upphæğirnar í línunni eftir víddum verğur hann líka ağ vera auğur.
Ef reiturinn Heiti vörugreiningaryfirlits í glugganum Greiningarlínusniğmát er auğur getur şessi reitur innihaldiğ víddargildi fyrir altæka vídd 2.
Şegar bil víddargildiskóta er notağ şığir şağ ağ allar upphæğir fyrir víddargildi á bilinu sem er tilgreint (t.d. 1900..2100 ağ báğum tölum meğtöldum) verğa teknir saman.
Smellt er hér til ağ fræğast um víddir.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |