Inniheldur afmörkun upprunategundar sem afmarka á skýrsluna međ.
Tiltćkar upprunategundir eru Vara, Viđskiptamađur og Lánardrottinn. Ţegar upprunategund hefur veriđ valin ţarf einnig ađ fćra afmörkunina inn í reitinn Upprunanúmer.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |