Tilgreinir hvort reikningsafsláttur verði reiknaður þegar söluverðið er boðið.
Gátreiturinn er valinn ef Reikna reikningsafsl. gátreiturinn í Söluverð glugganum er valinn.
Gildið í þessum gátreit er flutt í gátreitinn Reikna reikningsafsl. í glugganum Söluverð þegar keyrslan Innleiða verðbreytingu er keyrð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |