Tilgreinir VSK-kóta viðskiptaflokks fyrir þennan verðflokk. Kerfið notar kótann til að finna prósentuhluta VSK í glugganum Uppsetning VSK-bókunar sem það notar til að reikna einingarverðið.
Ef viðskiptamaður kaupir vöru í öðrum VSK-bókunarflokki reiknar kerfið sjálfkrafa út nýtt einingarverð með því að draga VSK frá gildandi einingarverði og reikna síðan út nýjan VSK á grundvelli VSK-viðskiptabókunarflokks viðkomandi viðskiptamanns og VSK-vörubókunarflokks vörunnar.
Skoða má bókunarflokkskóða VSK-viðskipta í töflunni VSK Viðskiptabókunarflokkur með því að velja reitinn.
Þegar reiturinn er notaður verður einnig að vera gátmerki í reitnum Verðið er með VSK.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |