Tilgreinir hvort vöruskilamóttakan hafi verið hluti af ESB þríhyrningsviðskiptum.

Þríhyrningsviðskipti eiga sér stað þegar pöntun er send á aðsetur í einu ESB-landi/-svæði en reikningurinn á aðsetur í öðru ESB-landi/-svæði.

Kerfið afritar upplýsingarnar úr reitnum ESB-þríhyrn.viðsk. í töflunni Söluhaus .

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig