Tilgreinir hvort söluskjalið sé hluti af þríhyrningsviðskiptum. Þríhyrningsviðskipti eiga sér stað þegar pöntun er send til viðskiptavinar í einu ESB-landi/-svæði en reikningurinn í annað ESB-land/-svæði.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |