Þessi reitur er aðeins notaður er tegund línu er Eign. Þessi reitur tilgreinir hvort viðbótarstofnkostnaður, sem bókaður var í línunni var afskrifaður í réttu hlutfalli við þá upphæð sem eignin hefur þegar verið afskrifuð um.

Kerfið afritar efni þessa reits úr Afskr. stofnkostnaðar

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig