Opnið gluggann Skilaafhendingarlínur.

Tilgreinir lista yfir keyptar vörur sem hefur verið skilað til lánardrottins. Þær hafa verið bókaðar sem afhendar eða afhendar og reikningsfærðar úr innkaupakreditreikningi.

Þegar úthluta á vörum sem þegar hafa verið bókaðar kostnaðarauka er hægt að velja bókaðar endursendar afhendingar úr þessum glugga.

Ábending

Sjá einnig