Tilgreinir númerið á þeirri birgðafærslu sem vörunum var jafnað á móti við bókun endursendrar afhendingar.

Kerfið afritar efni reitsins úr reitnum Jafna birgðafærslu í töflunni Innkaupalína.

Efni þessa reits er ekki hægt að breyta þar sem fylgiskjalið hefur þegar verið bókað.

Ábending

Sjá einnig