Tilgreinir númer tiltekinnar birgðafærslu sem jafna á línuna við. Þetta þýðir að birgðaminnkunin úr þessum innkaupakreditreikningi verður tekin úr birgðaaukningunni í birgðafærslunni sem valin er í þessum reit. Við það myndast tengsl og kostnaður birgðafærslunnar sem jafnað er við er fluttur í þessa línu. Smellt er á reitinn til þess að skoða lista yfir færslurnar sem hægt er að jafna við.

Ábending

Sjá einnig