Inniheldur lýsingu á þjónustunni sem staðlaði þjónustukótinn stendur fyrir.

Þegar reiturinn Kóti er fylltur út afritar kerfið lýsinguna úr reitnum Lýsing í töflunni Staðlaður þjónustukóti.

Handvirk breyting á reitnum hefur ekki áhrif á gildið í reitnum Kóti. Þetta veldur ekki heldur breytingum á lýsingu staðlaða þjónustukótans í töflunni Staðlaður þjónustukóti.

Ábending

Sjá einnig