Tilgreinir kóta þjónustuvöruflokksins sem staðlaða þjónustukótanum hefur verið úthlutað á.

Ef reiturinn er auður er hægt að nota staðlaða þjónustukótann sem tilgreindur er í reitnum Kóti í fleira en þjónustuvörurnar sem tilheyra tilteknum þjónustuvöruflokkum. Hann er hægt að nota til að setja sjálfvirkt inn staðlaðar þjónustulínur í þjónustuskjöl með vörum sem ekki eru í neinum þjónustuvöruflokki.

Ábending

Sjá einnig