Gefur til kynna hvađa tegund, Vara, Forđi, Kostnađur eđa Fjárhagsreikningur, stađlađa ţjónustulínan tilheyrir.
Ef reiturinn er auđur er hćgt ađ rita texta í reitinn Lýsing. Ţetta getur veriđ gagnlegt ef setja á inn athugasemd eđa haus fyrir ţjónustulínurnar sem fylgja stöđluđu ţjónustulínunni í glugganum Ţjónustulínur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |