Inniheldur kóta viđskiptategundar sem úthlutađ er á ţjónustulínuna sem opna kreditreikningslínan var bókuđ úr. Forstilltu tegundirnar eru notađar til ađ tilkynna viđskipti viđ önnur lönd/svćđi í Evrópusambandinu (sjá einnig INTRASTAT).
Kerfiđ afritar tegund viđskiptanna úr reitnum Tegund viđskipta í ţjónustulínunni ţegar kreditreikningurinn er bókađur.
Ekki er hćgt ađ breyta kótanum ţegar kreditreikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |